ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
horfa vb. info
 
udtale
 bøjning
 1
 
 (líta á)
 se, kigge, iagttage, betragte
 við horfðum á börnin leika sér
 
 vi betragtede børnene mens de legede
 hann er að horfa á sjónvarpið
 
 han (sidder og) ser fjernsyn
 hún horfði út um gluggann
 
 hun kiggede ud ad vinduet
 ég horfi í kringum mig
 
 jeg ser mig omkring
 horfa um öxl
 
 se sig over skulderen
 2
 
 (líta út)
 se lovende ud, tegne lovende, have gode udsigter;
 have dystre udsigter
 það horfir vel með afla nú í haust
 
 fangsten her i efteråret tegner lovende
 3
 
 horfa + í
 
 horfa í <kostnaðinn>
 
 tage hensyn til <udgifterne>, skele til <udgifterne>
 4
 
 horfa + upp á
 
 horfa upp á <sóðaskapinn>
 
 være vidne til <svineriet>, måtte udholde <svineriet>
 ég þoli ekki að horfa upp á hana fara svona illa með sig
 
 jeg kan ikke tåle at se hvor selvdestruktiv hun er
 5
 
 horfa + við
 
 <málið> horfir <þannig> við <mér>
 
 <sagen> ser <sådan> ud fra <mit> synspunkt
 málið horfir þannig við mér að við verðum að gera samning
 
 efter min bedste overbevisning må vi indgå en aftale
 <þetta> horfir öðruvísi við
 
 <det> forholder sig lige omvendt, <det> forholder sig helt anderledes
 ef <mér> býður svo við að horfa
 
 efter (eget) behag, når <jeg> vil, når/hvis det passer <mig>
 hann hélt veislur hvenær sem honum bauð svo við að horfa
 
 han holdt fest når det passede ham
 horfast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík