ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
bjarga vb. info
 
udtale
 bøjning
 objekt: dativ
 1
 
 redde
 hún bjargaði lífi mínu
 
 hun reddede mit liv
 hann bjargaði barni frá drukknun
 
 han reddede barnet fra at drukne
 þeir björguðu mönnunum af skipinu
 
 de reddede mændene fra skibet
 honum var bjargað úr rústunum
 
 han blev reddet ud af ruinerne
 slökkviliðinu tókst að bjarga miklum verðmætum
 
 det lykkedes brandfolkene at redde store værdier
 betri rekstur gæti bjargað fyrirtækinu
 
 en mere effektiv drift kunne redde virksomheden
 hann bjargaði ketti niður úr trénu
 
 han reddede en kat ned fra træet
 hún laug til að bjarga sér úr vandræðunum
 
 hun løj for at redde sig ud af kniben
 2
 
 bjarga sér
 
 klare sig
 hún getur ekki bjargað sér ein í þessari borg
 
 hun kan ikke klare sig alene i denne by
 við erum hugrökk og björgum okkur við allar aðstæður
 
 vi er tapre og klarer os hvad der end sker
 bjarga sér á <þýsku>
 
 klare sig på <tysk>
 eftir tvo mánuði gat hann bjargað sér á ítölsku
 
 efter to måneder kunne han klare sig på italiensk
 3
 
 bjarga <henni> um <peninga>
 
 hjælpe <hende> med <penge>
 geturðu bjargað mér um dálítinn sykur?
 
 kan du låne mig lidt sukker?
 bjargast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík