ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
undirstaða sb. fem.
 
udtale
 bøjning
 undir-staða
 1
 
 (grundvöllur)
 grundlag, fundament
 vatn er undirstaða lífs á jörðinni
 
 vand er grundlaget for liv på jorden
 undirstöður stærðfræðinnar eru komnar frá Grikkjum
 
 matematikkens grundlag stammer fra grækerne
 þeir sem hefja nám í læknisfræði verða að hafa vissa undirstöðu
 
 for at begynde på medicinstudiet må man have visse grundkundskaber
 2
 
 (sökkull)
 sokkel, fundament
 grjót er notað í undirstöður veggjanna
 
 væggenes fundament består af store sten
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík