ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
losa vb. info
 
udtale
 bøjning
 objekt: akkusativ
 1
 
 løsne;
 losse
 það þarf að losa allar skrúfurnar
 
 alle skruerne skal løsnes
 hún gat ekki losað bílinn úr skaflinum
 
 hun kunne ikke få bilen fri af snedriven
 skipverjarnir losuðu bátana
 
 besætningsmedlemmerne lossede bådene
 hann losaði beltið eftir máltíðina
 
 han løsnede sit bælte efter måltidet
 2
 
 rømme, tømme
 ég þarf að losa hótelherbergið fyrir kl. 12
 
 jeg skal være ude af hotelværelset senest klokken tolv
 3
 
 tømme
 hann losaði sandinn af vörubílnum
 
 han tømte lastbilen for sand
 hún losaði úr fötunni í vaskinn
 
 hun tømte spanden i vasken
 4
 
 <aflinn> losar <20 tonn>
 
 <fangsten> er på godt <20 ton>
 5
 
 losa + um
 
 losa um <viðskiptahöft>
 
 lempe <handelsrestriktionerne>
 það á að losa um hömlur á gjaldeyrisviðskiptum
 
 man må lette på restriktionerne for handel med valuta
 6
 
 losa + úr
 
 losa <hana> úr <hlekkjunum>
 
 befri <hende> fra <lænkerne>
 hún losaði fangann úr prísundinni
 
 hun hjalp fangen ud af fængslet
 7
 
 losa + við
 
 losa <hana> við <verkinn>
 
 hjælpe <hende> af med <smerten>
 á ég að losa þig við pokana sem þú heldur á?
 
 skal jeg befrie dig for de der poser, som du bærer på?
 losa sig við <garðaúrgang>
 
 skille sig af med <haveaffald>
 hún ætlar að losa sig við gömlu húsgögnin
 
 hun har tænkt sig at skille sig af med de gamle møbler
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík