ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
ljóma vb. info
 
udtale
 bøjning
 1
 
 stråle, funkle, tindre
 kertin ljómuðu í stofunni
 
 stearinlysene funklede i stuen
 stór demantur ljómaði á hálsfestinni
 
 i halskæden funklede en stor diamant
 2
 
 stråle
 ljóma af <gleði>
 
 stråle af <glæde>
 augu hans ljómuðu þegar hann las bréfið frá henni
 
 hans øjne strålede da han læste hendes brev
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík