ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
inn undir præp.
 
udtale
 1
 
 styrelse: akkusativ
 (inn og undir e-ð)
 ind under
 barnið skreið inn undir rúmið
 
 barnet kravlede ind under sengen
 2
 
 styrelse: dativ
 (undir (og í hvarfi))
 under
 inde under
 kötturinn hafði hreiðrað um sig inn undir rúminu
 
 katten havde fundet sig til rette inde under sengen
 3
 
 styrelse: akkusativ
 (inn í landið og (næstum) að)
 ind mod
 indad mod
 við gengum inn undir dalbotninn
 
 vi gik ind mod bunden af dalen
 4
 
 styrelse: dativ
 (inni í landinu og nálægt/upp við)
 inde ved
 op ad
 op til
 efsti bærinn stóð alveg inn undir heiðinni
 
 den inderste gård lå helt op til heden
  
 vera inn undir hjá <honum>
 
 nyde <hans> gunst
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík