ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
hér adv.
 
udtale
 1
 
 (hérna)
 her
 hér gerðist það
 
 det var her det skete
 áttu heima hér?
 
 bor du her?
 2
 
 (hingað)
 herhen, her
 komdu hér, ég ætla að segja þér dálítið
 
 kom her, jeg skal fortælle dig noget
 hann kom hér á yngri árum
 
 han kom her da han var ung
 er hér var komið sögu
 
 på dette tidspunkt
 her
 
 er hér var komið sögu þagnaði hann og leit út
 
 her tav han og kiggede ud ad vinduet
 3
 
 (þessi hér)
   (udpegende:)
 her
 já, þessi stóll er furðulegur, en sjáðu þennan hér!
 
 ja, denne stol er mærkelig, men så se den her!
 4
 
 (sagt þegar hlutur er réttur)
   (som udråbsord, bruges når man giver nogen noget:)
 her, værsgo
 hér hefurðu skjölin
 
 værsgo, her har du dokumenterne
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík